framkvæmdaleyfi
Austurheiðar - Trippadalur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 431
14. febrúar, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 14. desember 2012 var lögð fram fyrirspurn Kemis - heildverslunar ehf. dags. 7. desember 2012 varðandi svæði undir sprengiefnageymsur á Hólmsheiði. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins dags. 15. janúar 2013 og bréfi Ólafs Gíslasonar og Co ásamt fylgiskjölum dags. 28. janúar 2013.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.