framkvæmdaleyfi
Austurheiðar - Trippadalur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 677
20. apríl, 2018
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju skipulagslýsing umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa dags. 14. febrúar 2018 vegna deiliskipulags fyrir Austurheiðar, útivistarsvæði. Kynning stóð til og með 12. apríl 2018. Eftirtaldir sendu umsagnir: Skipulagsstofnun dags. 21. mars 2018, Vegagerðin dags. 16. apríl 2018, Náttúrufræðistofnun Íslands dags. 16. apríl 2018,
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs