framkvæmdaleyfi
Austurheiðar - Trippadalur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 832
13. ágúst, 2021
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. maí 2021 var lagt fram erindi skrifstofu borgarstjóra og borgarritara dags. 20. maí 2021 um skiptingu lóðarinnar, með heimild til að sameina þær seinna meir, samkvæmt tillögu ódags. Einnig er lagður fram samningur milli Reykjavíkurborgar og Green Atlantic Date Centers dags. 13. febrúar 2017 um tímabundið lóðarvilyrði. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.