(fsp) breyting á deiliskipulagi
Hólmasund 4-20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 611
25. nóvember, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Hólmasunds 4-20, húsfélag, mótt. 10. nóvember 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Þróttarsvæðis vegna lóðarinnar nr. 4-20 við Hólmaslóð sem felst í afmörkun lóðar fyrir 18 bílskúra meðfram húsagötunni að norðanverðu.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 180208 → skrá.is
Hnitnúmer: 10072533