(fsp) breyting á deiliskipulagi
Hólmasund 4-20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 612
2. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 25. nóvember 2016 var lögð fram fyrirspurn Hólmasunds 4-20, húsfélag, mótt. 10. nóvember 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Þróttarsvæðis vegna lóðarinnar nr. 4-20 við Hólmaslóð sem felst í afmörkun lóðar fyrir 18 bílskúra meðfram húsagötunni að norðanverðu. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 1. desember 2016..
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. desember 2016 samþykkt.

104 Reykjavík
Landnúmer: 180208 → skrá.is
Hnitnúmer: 10072533