Millipallur, breyta skyggni í svalir, flóttastiga, stiga innan og lyftu
Fiskislóð 5-9
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 571
29. janúar, 2016
Synjað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Arkís arkitekta ehf. , mótt. 21. janúar 2016, um að breyta byggingarmagni/nýtingarhlutfalli lóðarinnar nr. 1 við Fiskislóð sem felst í að setja inn millipall í hluta byggingarinnar, samkvæmt uppdr. Arkís arkitekta ehf. , dags. 20. janúar 2016. Einnig er lögð fram greinargerð Birgis Teitssonar arkitekts, dags. 21. janúar 2016. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 29. janúar 2016.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags.29. janúar 2016.

101 Reykjavík
Landnúmer: 197869 → skrá.is
Hnitnúmer: 10075436