Millipallur, breyta skyggni í svalir, flóttastiga, stiga innan og lyftu
Fiskislóð 5-9
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 381
3. febrúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31. janúar 2012 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir aukainnkeyrslum norðanmegin hússins á lóð nr. 5-9 við Fiskislóð.
Svar

Vísað til umsagnar Faxaflóahafna og samgöngustjóra umhverfis- og samgöngusviðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 197869 → skrá.is
Hnitnúmer: 10075436