Glerskáli
Skólabrú 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 818
30. apríl, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. apríl 2021 þar sem sótt er um leyfi til að dýpka kjallara um 15 cm., grafa frá bakhlið og útbúa verönd þar, breyta innra skipulagi og innrétta 8 gistirými fyrir 28 gesti ásamt því að gluggar og þak verða endurnýjuð í upprunalegri mynd, hús sléttpússað og málað og nýr inngangur gerður úr glerskála sem byggður er yfir fornminjar og tengir Lækjargötu 10 og 12 við hús á lóð nr. 2 við Skólabrú.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. mars 2021 og Greinargerð hönnunar dags. 10. mars 2021. Stækkun kjallara: xx rúmm.
Glerskáli, hluti á lóð: 99,8 ferm., 510 rúmm. Gjald kr. 12.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100903 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017651