(fsp) stækkun húss
Hábær 34
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 568
8. janúar, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Gunnlaugs Björns Jónssonar, mótt. 17. desember 2015, varðandi stækkun hússins á lóð nr. 34 við Hábæ, samkvæmt uppdr. teiknistofunnar GINGI, dags. 11. desember 2015.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111236 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012112