breyting á deiliskipulagi
Vitastígur 11
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 580
8. apríl, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Rauðagerðis ehf., mótt. 5. janúar 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.174.2 vegna lóðarinnar nr. 11 við Vitastíg. Í breytingunni felst að hækka mæni húss, lækka kjallaragólf og lækka lóð milli fram- og bakhúss ásamt byggingu þjónustuhúss á lóðarmörkum Vitastígs 11 og 13, samkvæmt uppdr. Zeppelin arkitekta ehf., dags. 15. desember 2015. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 21. desember 2015 og umboð Alfreðs Haukssonar f.h. Ráðagerðis ehf., dags. 4. janúar 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Gunnar Gunnarsson, dags. 23. mars 2016 og Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt f.h. V13 ehf., dags. 23. mars 2016. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra á fundi skipulagsfulltrúa 1. apríl 2016 og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

101 Reykjavík
Landnúmer: 101636 → skrá.is
Hnitnúmer: 10014669