(fsp) breyting á aðal- og deiliskipulagi
Bykoreitur, reitur 1.138
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 554
18. september, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 31. júlí 2015 var lögð fram fyrirspurn Nitur ehf. dags. 27. júlí 2015 varðandi breytingu á aðal- og deiliskipulagi reits 1.138, Bykoreits, sem felst í fjölgun íbúða á reitnum. Einnig er óskað eftir skilgreiningu á bundnum byggingarlínum við Hringbraut og Sólvallargötu, kröfu um að allar íbúðir skuli vera gegnumgangandi með mótlæga útveggi og hæðarsetningu bygginga miðað við götu, lyftustokka og þakburðavirki, samkvæmt tillögu Plúsarkitekta ehf. dags. júlí 2015. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.