(fsp) breyting á notkun 1. hæð og kjallara
Ármúli 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 569
15. janúar, 2016
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Kristins Ragnarssonar, mótt. 23. desember 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Suðurlandsbrautar, Hallarmúla, Ármúla og Vegmúla vegna lóðarinnar nr. 5 við Ármúla. Í breytingunni felst stækkun á austurhluta byggingarreitar lóðarinnar til að koma fyrir öryggisstiga á austurgafli norðurálmu í matshluta 1, samkvæmt uppdr. Kristins Ragnarssonar arkitekts ehf., dags. 22. desember 2015. Einnig er lagt fram samþykki eigenda, dags. 7. desember 2016.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Suðurlandsbraut 4 og 6 og Ármúla 7,
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gr. 7.6 í Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014 vegna kostnaðar við skipullagsvinnu o.fl.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103514 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006714