(fsp) breyting á notkun 1. hæð og kjallara
Ármúli 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 681
18. maí, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn ASK Arkitekta ehf. dags. 14. maí 2018 ásamt bréfi dags. 14. maí 2018 um breytingu á deiliskipulagi Suðurlandsbrautar, Hallarmúla, Ármúla og Vegmúla vegna lóðarinnar nr. 5 við Ármúla sem felst í hækkun húss um eina til tvær hæðir, samkvæmt tillögu THG Arkitekta ehf. dags. 12 apríl 2018.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103514 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006714