(fsp) breyting á notkun 1. hæð og kjallara
Ármúli 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 893
18. nóvember, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Vals Sveinssonar f.h. Alva Capital, dags. 1. nóvember 2022, um breytingu á notkun 1. hæðar og kjallara hússins á lóð nr. 5 við Ármúla þannig að hægt sé að nýta hluta rýma á hæðunum fyrir rekstur gististaðar. Einnig lagðir fram uppdr. Guðrúnar Atladóttur innanhússhönnuðar dags. í september 2022.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103514 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006714