Breyting á aðgengi
Fríkirkjuvegur 11
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 392
27. apríl, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Novator F11 ehf. dags. 13. apríl 2012 um að breyta innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 11 við Fríkirkjuveg, samkvæmt uppdrætti T.ark ódags. Einnig er lögð fram umsögn borgarminjavarðar dags. 25. apríl 2012 og umsögn húsafriðunarnefndar dags. 26. apríl 2012.
Svar

Kynna formanni skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101973 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010773