Ledskilti
Fossaleynir 1
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 364
16. september, 2011
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 5. ágúst 2011 var lögð fram fyrirspurn Alark arkitekta f.h. Knatthallar ehf. og Kvikmyndahallar ehf. dags. 22. júlí 2011 um breytingu á deiliskipulagi að Fossaleyni 1 skv. uppdráttum Alark dags. 1. júlí 2011. Breytingin gengur út á afmörkun byggingarreits H fyrir nýtt fimleikahús og afmörkun byggingarreits I fyrir sjálfsafgreiðslustöð eldsneytis á bílastæðaplani. Einnig er lagt fram bréf Alark dags. 1. júlí 2011. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 16. september 2011.
Svar

Umsögn skipulagsstjóra dags. 16. september 2011 samþykkt.

112 Reykjavík
Landnúmer: 190899 → skrá.is
Hnitnúmer: 10078425