Ledskilti
Fossaleynir 1
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 492
23. maí, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Knatthallarinnar ehf. dags. 10. mars 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 1 við Fossaleyni, Egilshöll. Í breytingunni felst að gera nýjan byggingarreit fyrir ný íþróttahús þ.e. fimleika- og handboltahús, hækka byggingarmagn, fækka bílastæðum, samkvæmt deiliskipulagsuppdrætti og skýringaruppdrætti Alark arkitekta ehf. dags. 10. febrúar 2014. Tillagan var auglýst frá 9. apríl til og með 21. maí 2014. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar

112 Reykjavík
Landnúmer: 190899 → skrá.is
Hnitnúmer: 10078425