Ledskilti
Fossaleynir 1
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 358
5. ágúst, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Alark arkitekta f.h. Knatthallar ehf. og Kvikmyndahallar ehf., dags. 22. júlí 2011, um breytingu á deiliskipulagi að Fossaleyni 1 skv. uppdráttum Alark, dags. 1. júlí 2011. Breytingin gengur út á afmörkun byggingarreits H fyrir nýtt fimleikahús og afmörkun byggingarreits I fyrir sjálfsafgreiðslustöð eldsneytis á bílastæðaplani. Einnig lagt fram bréf Alark, dags. 1. júlí 2011.
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.

112 Reykjavík
Landnúmer: 190899 → skrá.is
Hnitnúmer: 10078425