Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 22. júní 2011 var lagt fram bréf borgarlögmanns dags. 15. júní 2011, vegna Bergstaðastrætis 16, þar sem óskað er eftir umsögn vegna skaðabótakröfu Leiguíbúða ehf. og BBH byggingafélags ehf. Erindinu var vísað til umsagnar hjá lögfræði og stjórnsýslu og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 29. júní 2011.