(fsp) - Frakkastígur 16 - endurgerð húss
Njálsgata 23
Síðast Synjað á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 382
10. febrúar, 2012
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 3. febrúar 2012 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31. janúar 2012 þar sem spurt er hvort leyft yrði að lyfta þaki, byggja kvist á götuhlið og innrétta íbúð í risi, dýpka kjallara og innrétta félagsheimili í kjallara og á 1. og 2. hæð íbúðarhússins Frakkastígur 16 á lóð nr. 23 við Njálsgötu. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 8. febrúar 2012
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 8. febrúar 2012.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101839 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023380