breyting á deiliskipulagi
Baldursgata 32
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 11 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 467
8. nóvember, 2013
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Reir ehf. dags. 27. september 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.186.3 vegna lóðanna nr. 32 og 34 við Baldursgötu. Í breytingunni felst hækkun á mæni hússins að Baldursgötu 32 og hækkun á þakbrún hússins að Baldursgötu 34, samkvæmt uppdr. Arkþings dags. 27. september 2013. Tillagan var grenndarkynnt frá 9. október 2013 til og með 6. nóvember 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Guðríður Jóhannesdóttir dags. 8. október 2013, Kári Sölmundarson dags. 14. október 2013, Þorsteinn Haraldsson og Lára V. Júlíusdóttir dags. 30. október 2013, Sigurbjörn Þorkelsson framkvæmdastjóri Capital ehf. dags. 4. nóvember 2013, Guðríður Jóhannesdóttir, dags. 5. nóvember 2013, Steinunn Jóhannesdóttir og Einar Karl Haraldsson, dags. 6. nóvember 2013 og Lilja Gunnarsdóttir og Eyjólfur Ingi Ásgeirsson, dags. 6. nóvember 2013. Einnig er lagt fram samþykki 12 hagsmunaaðila mótt. 6. nóvember 2013þ.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

101 Reykjavík
Landnúmer: 102274 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007570