breyting á deiliskipulagi
Réttarsel 7-9
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 424
21. desember, 2012
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Jóns Halldórssonar dags. 18. desember 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Seljahverfis, Skaga, Skriðu, Síðu og Réttarsels vegna lóðarinnar nr. 7-9 við Réttarsel. Í breytingunni felst skipting lóðar.
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

109 Reykjavík
Landnúmer: 112717 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012713