Stækka einbýlishús og áður gerðar breytingar
Óðinsgata 14
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 718
1. mars, 2019
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 30. nóvember 2018 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. júní 2018 þar sem sótt er um samþykkt á áður gerðum breytingum og stækkun á einbýlishúsi á lóð nr. 14 við Óðinsgötu. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 17. ágúst 2018. Erindinu var frestað, umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa, og er nú lagt fram að nýju.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm. Gjald kr. 8.000 + xx
Svar

Breytt bókun frá afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá 14. september.
Rétt bókun er:
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu, dags. 20. ágúst 2018, fyrir hagsmunaaðilum að Óðinsgötu 14a og Bjargarstíg 14 og 16.
Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt þegar umsækjandi hefur greitt fyrir grenndarkynningu sbr. 8.1. gr., sbr. 12. gr. í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1231/2018.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102081 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024360