(fsp) taka í notkun kjallara hússins
Ólafsgeisli 67
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 800
4. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 20. nóvember 2020 var lögð fram fyrirspurn Valdísar Arnardóttur dags. 18. nóvember 2020 um að taka í notkun kjallara hússins á lóð nr. 67 við Ólafsgeisla. Einnig eru lagðir fram uppdrættir TEIKNING.IS dags. 13. október 2020. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Samræmist deiliskipulagi.

113 Reykjavík
Landnúmer: 186354 → skrá.is
Hnitnúmer: 10068342