(fsp) taka í notkun kjallara hússins
Ólafsgeisli 67
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 798
20. nóvember, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Valdísar Arnardóttur dags. 18. nóvember 2020 um að taka í notkun kjallara hússins á lóð nr. 67 við Ólafsgeisla. Einnig eru lagðir fram uppdrættir TEIKNING.IS dags. 13. október 2020.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

113 Reykjavík
Landnúmer: 186354 → skrá.is
Hnitnúmer: 10068342