breyting á deiliskipulagi
Norðlingabraut 4
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 567
18. desember, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Kristins Ragnarssonar, mótt 17. desember 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Norðlingabrautar 4-12 vegna lóðarinnar nr. 4 við Norðlingabraut. Í breytingunni felst rýmkun á ákvæðum um fjölda bílastæða, samkvæmt uppdr. Kristins Ragnarssonar, dags. 15. október 2015
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.