breyting á deiliskipulagi
Norðlingabraut 4
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 567
18. desember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 30. október 2015 var lögð fram fyrirspurn Kristins Ragnarssonar, mótt. 15. október 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Norðlingabrautar 4-12 vegna lóðarinnar nr. 4 við Norðlingabraut þar sem dregið er úr bílastæðakröfum á lóðinni, samkvæmt uppdr. Kristins Ragnarssonar arkitekts ehf., dags. 15. apríl 2015. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt bréfi Kristins Ragnarssonar arkitekts, dags. 17. desember 2015, þar sem erindi er dregið til baka.
Svar

Erindið dregið til baka.