Nýr bílskúr
Sólvallagata 23
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 776
5. júní, 2020
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 10. janúar 2019 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. janúar 2020 þar sem sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr klæddan að utan með timburborðum á lóð nr. 23 við Sólvallagötu, samkvæmt uppdr. Sei dags. 19. desember 2019. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. janúar 2020. Jafnframt er lögð fram leiðrétt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. júní 2020.
Stærð bílskúr er : 38,3 ferm., 119,5 rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í leiðréttri umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. júní 2020.