(fsp) reitur 12B - breyting á deiliskipulagi
Elliðaárvogur/Ártúnshöfði svæði 1
Síðast Synjað á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 667
2. febrúar, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju lýsing umhverfis- og skipulagssviðs dags. 6. desember 2017 vegna gerð deiliskipulags fyrir Elliðaárvog/Ártúnshöfða, svæði 3. Svæðið afmarkast af Miklubraut/Vesturlandsvegi til suðurs Elliðaárvogi til vesturs, Grafarvogi til norðurs og Gullinbrú til austurs og er um það bil 130 ha að stærð. Svæði 3 á Ártúnshöfða er um það bil 15 ha að stærð. Kynning stóð til og með 26. janúar 2018. Eftirtaldir aðilar sendu inn umsagnir: Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 16. janúar 2018, Skipulagsstofnun dags. 17. janúar 2018 og Veitur dags. 26. janúar 2018.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.