Ofanábygging - viðbygging- fjölgun íbúða
Dunhagi 18-20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 516
14. nóvember, 2014
Frestað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn D 18 ehf. dags. 11. nóvember 2014 um að byggja tveggja hæða hús fyrir stúdentaíbúðir aftan við núverandi hús á lóð nr. 18-20 við Dunhaga.
Svar

Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.