Ofanábygging - viðbygging- fjölgun íbúða
Dunhagi 18-20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 372
11. nóvember, 2011
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Pálmars Kristmundssonar dags. 9. nóvember 2011 varðandi breytingu á notkun fyrstu hæðar hússins á lóðinni nr. 18-20 við Dunhaga ásamt því að minnka og fjölga íbúðum í húsinu, samkvæmt tillögu PK-Arkitekta dags. nóvember 2011
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.