Ofanábygging - viðbygging- fjölgun íbúða
Dunhagi 18-20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 803
8. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. desember 2020 þar sem sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056641 þannig að íbúðum fækkar úr 23 í 21 íbúð þar sem tveimur 2 herbergja íbúðum er bætt við 4 herbergja íbúðir, ýmsar breytingar eru gerðar innan- og utanhúss, sorp verslunar fært á norðvestur hlið hússins og komið fyrir 2 bílastæðum fyrir fatlaða á norðvestur hlið lóðar og skipulagi lóðar breytt, á lóð nr. 18-20 við Dunhaga. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. janúar 2021.
Gjald kr. 11.200
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. janúar 2021 samþykkt.