Ofanábygging - viðbygging- fjölgun íbúða
Dunhagi 18-20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 572
5. febrúar, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lagt fram málskot T.ark Arkitekta ehf., dags. 2. febrúar 2016, vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 15. janúar 2016 um að byggja við húsið á lóð nr. 18-20 við Dunhaga.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.