Ofanábygging - viðbygging- fjölgun íbúða
Dunhagi 18-20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 607
28. október, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn THG arkitekta, mótt. 19. október 2016, um uppbyggingu á lóð nr. 18-20 við Dunhaga sem felst í stækkun og viðbyggingu við núverandi húsnæði fyrir verslun, þjónustu og fjölgun íbúða, samkvæmt uppdráttum THG arkitekta ehf. , dags. 27. september 2016. Einnig er lögð fram greinargerð THG arkitekta ehf. , dags. 19. október 2016 ásamt viljayfirlýsingu D18 ehf og Samkaupa hf. , dags. 2. nóvember 2015.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.