(fsp) nr. 43 - breyting á notkun bílskúrs
Þingvað 37-59
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 754
6. desember, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Guðmundar Óla Helgasonar dags. 29. nóvember 2019 um breytingu á notkun bílskúrs að Þingvaði 43, lóð nr. 37-43 við Þingvað, og setja glugga í stað bílskúrshurðar.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 201478 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092649