(fsp) nr. 43 - breyting á notkun bílskúrs
Þingvað 37-59
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 739
16. ágúst, 2019
Synjað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Guðmundar Óla Helgasonar dags. 8. ágúst 2019 varðandi breytingu á bílskúr, þannig að bílskúr og hurð verði fjarlægð og veggur og gluggi settur í staðinn og rými nýtt fyrir annað. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. ágúst 2019.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. ágúst 2019.

110 Reykjavík
Landnúmer: 201478 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092649