(fsp) nr. 43 - breyting á notkun bílskúrs
Þingvað 37-59
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 605
14. október, 2016
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 7. október 2016 var lögð fram fyrirspurn Friðriks Jóns Birgissonar, mótt. 9. september 2016, um að breyta grasbala fyrir framan bílastæði húsanna nr. 49-51 á lóð 37-59 í götu til að bæta aðgengi að bílastæðum húsanna. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 14. október 2016.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 14. október 2016.

110 Reykjavík
Landnúmer: 201478 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092649