breyting á deiliskipulagi
Skipholt 23
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 604
7. október, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Kristins Ragnarssonar, mótt. 23. september 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 23 við Skipholt. Í breytingunni felst breytt fyrirkomulag á byggingum baklóðar. Í stað tveggja og þriggja hæða byggingar í norðurhluta lóðar verði heimiluð fjögurra hæða bygging auk kjallara og fjögurra hæða bygging á austurhluta lóðar verði felld niður, samkvæmr uppdr. Kristins Ragnarssonar, ódags.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli umsækjanda á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavík nr. 1111/2014.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103427 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016940