ósk um umsögn vegna endurnýjunar á starfsleyfi
Malarhöfði 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 798
20. nóvember, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 12. nóvember 2020 þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsfulltrúa um hvort starfsemi Steypustöðvarinnar að Malarhöfða 10 sé í samræmi við skipulag og hvort breytingar á skipulagi geti komið í veg fyrir endurnýjun á starfsleyfi í 12 ár.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110553 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022742