ósk um umsögn vegna endurnýjunar á starfsleyfi
Malarhöfði 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 432
22. febrúar, 2013
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. febrúar 2013 þar sem spurt er hvort nýta megi ca 6000 fermetra fyrir 3-4 bílasölur með stöðuleyfi fyrir 3-4 60 ferm. aðstöðuhús á lóðinni nr. 10 við Malarhöfða.
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110553 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022742