Viðbygging - svalir
Hrísateigur 15
Síðast Synjað á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 648
8. september, 2017
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 1. september 2017 var lögð fram fyrirspurn Þóris Jósefs Einarssonar ehf., mótt. 19. júlí 2017, um að stækka húsið á lóð nr. 15 við Hrísateig, lyfta þaki, setja kvisti og gera þar íbúð, samkvæmt skissum. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 8. september 2017.
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. september 2017.