Viðbygging - svalir
Hrísateigur 15
Síðast Synjað á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 554
18. september, 2015
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 4. september 2015 var lögð fram fyrirspurn Fríðu Breiðfjörð Arnardóttur, mótt. 2. september 2015, varðandi breytingu á notkun bílskúrs í tómstundaherbergi/vinnuherbergi. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Ekki gerðar skipulagslegar athugasemdir með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 14. september 2015.