staðsetning ökutækjaleigu
Brúarvogur 1-3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 560
30. október, 2015
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 16. október 2015 var lagt fram erindi skrifstofu borgarstjórnar dags. 8. október 2015 ásamt bréfi Samgöngustofu þar sem óskað er eftir umsögn um ökutækjaleigur vegna umsóknar Magnúsar Odds Guðjónssonar f.h. Létt-Flotastjórnun ehf. um að reka ökutækjaleigu að Brúarvogi 1-3. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 26. október 2015..
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt, dags. 26. október 2015.

104 Reykjavík
Landnúmer: 212207 → skrá.is
Hnitnúmer: 10098885