breyting á deiliskipulagi
Laufásvegur 68
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 651
29. september, 2017
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 25. ágúst 2017 var lögð fram umsókn Kjartans Hafsteins Rafnssonar, mótt. 28. júlí 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Smáragötureita vegna lóðar nr. 68 við Laufásveg. Í breytingunni felst að byggingarreitur á suðurhlið byggingar þ.e. bakhlið er stækkaður úr 3 m. í 7 m. og heimilt verði að halda áður gerðum svölum og geymslu sem byggt var 2006. Einnig er óskað eftir samþykki á hæðarlegu á áður gerðum neðri palli, samkvæmt. uppdrætti KJ hönnunar, dags. 24. júlí 2017. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102722 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016572