breyting á deiliskipulagi
Laufásvegur 68
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 635
9. júní, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn K.J. hönnunar ehf., mótt. 1. júní 2017, um breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 68 við Laufásveg sem felst í færslu á byggingarreit lóðarinnar nr. 68 við Laufásveg um 4 metra til suðurs, að heimilt verði að halda áður gerðum svölum og geymslu undir svölum sem byggt var 2006 og samþykki á hæðarlegu á áður gerðum neðri palli, samkvæmt uppdr. K.J. hönnunar ehf., dags. 1. júní 2017. Einnig er lagt fram bréf Lögmanna Höfðabakka, dags. 16. október 2015.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra og skrifstofu sviðsstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102722 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016572