breyting á deiliskipulagi
Laufásvegur 68
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 372
11. nóvember, 2011
Frestað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. nóvember 2011 þar sem sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna framkvæmda 2006-2007 sem fela í sér að heitur pottur er færður til, bætt er við gönguhurð í bílgeymslu, bætt er við gönguhurð úr húsi út í garð, hæðarlegu neðri palls er breytt og skráningartafla er lagfærð fyrir einbýlishús á lóð nr. 68 við Laufásveg.
Gjald kr. 8.000
Svar

Frestað.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102722 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016572