(fsp) hringstigi
Þórsgata 27
Síðast Synjað á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 820
14. maí, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. maí 2021 þar sem sótt er um leyfi til að hækka ris, koma fyrir kvistum á báðum þakhliðum, setja svalir á rishæð og tröppur frá þeim, frá svölum á 2. hæð niður í garð á húsi, á lóð nr. 27 við Þórsgötu.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 27. apríl 2021. Stækkun: 82,7 rúmm. Gjald kr. 12.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101782 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016208