Breytingar 1. og 2. hæð
Brautarholt 6
Síðast Samþykkt að grenndarkynna á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 606
21. október, 2016
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. október 2016 þar sem sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050100 sem felst í því að fjölga íbúðum á fjórðu hæð úr sex í sjö ásamt fjölgun svala og útlitsbreytingum í húsi á lóð nr. 6 við Brautarholt. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. október 2016.
Minnkun: 2,2 ferm., 18,8 rúmm. Gjald kr. 10.100
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. október 2016.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103022 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007691