(fsp) hækkun á rishæð
Langholtsvegur 168
Síðast Synjað á fundi fyrir 4 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 801
11. desember, 2020
Synjað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Sei ehf. dags. 20. nóvember 2020 um að hækka rishæð hússins á lóð nr. 168 við Langholtsveg og gera Mansard þak, samkvæmt uppdr. Sei ehf. dags. 18. nóvember 2020. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. desember 2020.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 10. desember 2020.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105462 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015834