Garðskáli - sólskáli
Fjólugata 13
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 845
15. nóvember, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. september 2021 þar sem sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta viðbyggingu með koparklæddu þaki og þakglugga, við suðurhlið íbúðarhúss á lóð nr. 13 við Fjólugötu. Erindi var grenndarkynnt frá 14. október 2021 til og með 11. nóvember 2021. Eftirtaldir sendu athugasemdir: Auður Geirsdóttir f.h. norska sendiráðsins dags. 11. nóvember 2021.
Stækkun: 17,9 ferm., 50,7 rúmm. Gjald kr. 12.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102147 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009910